forked from Helsinki-NLP/Tatoeba-Challenge
-
Notifications
You must be signed in to change notification settings - Fork 0
/
test.txt
236 lines (236 loc) · 15.8 KB
/
test.txt
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
141
142
143
144
145
146
147
148
149
150
151
152
153
154
155
156
157
158
159
160
161
162
163
164
165
166
167
168
169
170
171
172
173
174
175
176
177
178
179
180
181
182
183
184
185
186
187
188
189
190
191
192
193
194
195
196
197
198
199
200
201
202
203
204
205
206
207
208
209
210
211
212
213
214
215
216
217
218
219
220
221
222
223
224
225
226
227
228
229
230
231
232
233
234
235
236
isl ita Þau eiga þrjú börn: tvo syni og eina dóttur. Loro hanno tre bambini: due figli e una figlia.
isl ita Ég er ekki í skapi til að hjálpa þér. Non ho voglia di aiutarti.
isl ita Þögnin er gullin. Il silenzio è d'oro.
isl ita Takk! Grazie!
isl ita Hún trúir mér alltaf. Lei mi crede sempre.
isl ita Bjór, takk. Una birra, per favore.
isl ita Ég er í eldhúsinu. Sono in cucina.
isl ita Takk fyrir útskýringuna. Grazie per la tua spiegazione.
isl ita Ég elska þig. Ti amo.
isl ita Ég er of gamall fyrir þennan heim. Sono troppo vecchia per questo mondo.
isl ita Þessi málari býr í Lundúnum. Questo pittore vive a Londra.
isl ita Mér finnst ekki gaman að læra spænsk orð. Non trovo divertente imparare delle parole in spagnolo.
isl ita Róm er ítölsk borg. Roma è una città italiana.
isl ita Það er fáránlegt. È semplicemente assurdo.
isl ita Hann er að leita að stílabók. Sta cercando un quaderno.
isl ita Ekki opna hurðina. Non aprire la porta.
isl ita Koddinn minn er svo mjúkur! Il mio cuscino è così soffice!
isl ita Hæ! Hvað segirðu? Ciao! Come stai?
isl ita Nei, það er ekki spjallrás. No, questa non è una chat.
isl ita Viltu rétta mér ólífur? Puoi passarmi delle olive?
isl ita Atvikið leiddi til falls hreyfingarinnar. Questo incidente ha portato il movimento al collasso.
isl ita Gerðu það að segja mér. Per favore, dimmelo.
isl ita Ég kom, ég sá, ég sigraði. Venni, vidi, vinsi.
isl ita Veðrið í dag er verra en í gær. Oggi il tempo è peggio di ieri.
isl ita Mig vantar kort. Ho bisogno di una mappa.
isl ita Hann er búinn að lesa dagblaðið. Ha finito di leggere il giornale.
isl ita Þú ert góðhjartað barn. Sei un bambino gentile.
isl ita Ég hef aldrei heyrt neitt um þennan leikara. Non ho sentito mai niente riguardo a quell'attore.
isl ita Hvaðan eruð þið? Di dove siete?
isl ita Ég bý í Hjógó. Vivo a Hyogo.
isl ita Þú lýgur. Stai mentendo.
isl ita Nú man ég. Ora ricordo.
isl ita Ég á frændfólk í Mílanó. Ho parenti a Milano.
isl ita Kærastan mín er kínversk. La mia ragazza è cinese.
isl ita Við verðum ætíð að verja réttindi okkar. Dobbiamo sempre lottare per i nostri diritti.
isl ita Mig langar að búa við sjó. Voglio vivere sul mare.
isl ita Þessi stígur er mjög hættulegur. Questo sentiero è molto pericoloso.
isl ita Berlín er þýsk borg. Berlino è una città tedesca.
isl ita Kirsuberjatrén eru við það að blómstra. I ciliegi stanno per fiorire.
isl ita Ég hef ekkert að segja þér sem stendur. Non ho niente da dirti al momento.
isl ita Hvað hefurðu gert í dag? Che cosa hai fatto oggi?
isl ita Það mun taka heila eilífð að útskýra það allt saman. Mi ci vorrebbe una vita per spiegare tutto.
isl ita Mig vantar kort. Ho bisogno di una piantina.
isl ita Mér líkar vel við hann. Lui mi piace.
isl ita Ef þú breytir 48 klukkutímum í mínútur, hversu margar mínútur verða það þá? Se converti 48 ore in minuti, quanti minuti fanno?
isl ita Líf hennar er ekki eins erfitt og líf hans. La sua vita non è così difficile come la sua.
isl ita Ég tala ekki japönsku. Non parlo giapponese.
isl ita Hann er ekki lengur drengur. Non è più un ragazzo.
isl ita Þú mátt ekki nota tölvu í prófinu. Non puoi usare computer durante l'esame.
isl ita Hann bjó lengi á Íslandi. Lui ha vissuto per lungo tempo in Islanda.
isl ita Ég ber fyrir mig vanþekkingu. Ammetto la mia ignoranza.
isl ita Ég bý á þessu hóteli. Io vivo in questo albergo.
isl ita Hún var með lítið box í höndinni. Lei aveva in mano una piccola scatola.
isl ita Fíllinn er grár. L'elefante è grigio.
isl ita Hún er kurteis stelpa. Lei è una ragazza educata.
isl ita Þetta er mjög vandræðalegt. Questo è davvero imbarazzante.
isl ita Ég er ekki í skapi til að fara út akkúrat núna. Non ho voglia di uscire ora.
isl ita Hvað gera kennarar? Cosa fanno gli insegnanti?
isl ita Í Sviss kemur vorið í maí. In Svizzera la primavera arriva in maggio.
isl ita Síminn virkar ekki í augnablikinu. Il telefono ora è fuori servizio.
isl ita Ég er á móti giftingunni. Sono contro il matrimonio.
isl ita Hvaðan eru þau? Da dove vengono?
isl ita Nemandinn fór án þess að segja nokkuð. Lo studente andò via senza dire niente.
isl ita Þetta grjót er svart. Questa roccia è nera.
isl ita Þessi rithöfundur er rússneskur. Questo scrittore è russo.
isl ita Þú mátt borða hvaðeina sem þú vilt. Puoi mangiare quello che vuoi.
isl ita Ég var í tólf tíma í lestinni. Sono stato nel treno per dodici ore.
isl ita Súmatra er eyja. Sumatra è un'isola.
isl ita Ég á eitt par af skóm. Ho un paio di scarpe.
isl ita Þessi bók er uppseld. Questo libro è fuori catalogo.
isl ita Ég leyni þig engu. Non tengo niente di tuo.
isl ita Hvers vegna er ég að læra íslensku? Perché sto imparando l'islandese?
isl ita Þau vinna ekki hót. Non lavorano per nulla.
isl ita Veggirnir hafa eyru. I muri hanno orecchie.
isl ita Ég kann vel við hann. Lui mi piace.
isl ita Hann gleymdi mér. Lui mi ha dimenticata.
isl ita Vinur minn er indverskur. Il mio amico è indiano.
isl ita Sumur í Kíótó eru mjög heit. Le estati sono molto calde a Kyoto.
isl ita Í hversu marga daga verðurðu í London? Quanti giorni resterai a Londra?
isl ita Ég bauð ykkur í mat. Vi ho invitato a pranzo.
isl ita Hann gat ekki sofið vegna hitans. Non poteva dormire per il gran caldo.
isl ita Hann er góður í að líkja eftir írskum hreim. È bravo ad imitare il suo accento irlandese.
isl ita Hann verður að halda áfram að læra þýsku. Lui deve continuare a studiare tedesco.
isl ita Við viljum fara til Íslands. Vogliamo andare in Islanda.
isl ita Himinninn er blár. Il cielo è blu.
isl ita Hann er alltaf með dökk gleraugu. Lui porta sempre occhiali scuri.
isl ita Við töluðum saman með látbragði. Comunicavamo gli uni con gli altri a gesti.
isl ita Hún ólst upp í Japan og Kína. Lei è cresciuta in Giappone e in Cina.
isl ita Ég borðaði kavíar. Ho mangiato del caviale.
isl ita Augnablik. Solo un minuto.
isl ita Mig langar til að deyja með Getter Jaani. Voglio morire con Getter Jaani.
isl ita Hvers vegna er móðursystir þín reið? Perché tua zia è arrabbiata?
isl ita „Treystu mér,“ sagði hann. "Fidati di me," disse.
isl ita Ég er enn ástfangin af honum. Sono ancora innamorata di lui.
isl ita Hrísgrjón eru góð með mísósúpu. Il riso è buono con la zuppa di miso.
isl ita Hillan þín er full af bókum. La tua mensola è piena di libri.
isl ita Hún er með græn augu. Lei ha gli occhi verdi.
isl ita Ég elska þetta orð. Mi piace questa parola.
isl ita Ég er nemandi frá Ítalíu. Sono uno studente dall'Italia.
isl ita Þetta er ekki mín skoðun, bara mín þýðing. Non è la mia opinione, ma solo la mia traduzione.
isl ita Hvað gera kennarar? Cosa fanno i professori?
isl ita Ég kom til Japans fyrir tveimur árum. Sono arrivato in Giappone due anni fa.
isl ita Sólin er ekki gul á kvöldin. Hún er appelsínugul. Il sole di sera non è giallo, è arancione.
isl ita Hann keyrir of hratt. Lui guida troppo veloce.
isl ita Ég veit að hún er falleg. Lo so che è bella.
isl ita Það er mjög kalt í dag. Fa molto freddo oggi.
isl ita Ég elska mömmu mína. Amo mia mamma.
isl ita Einmitt! Esattamente!
isl ita Ég týndi lyklinum mínum. Ho perso la mia chiave.
isl ita Það er mín skoðun. Questa è la mia opinione.
isl ita Herra Brown er ekki eins gamall og hann lítur út fyrir að vera. Il sig. Brown non è vecchio come sembra.
isl ita Ég er frá Singapúr. Sono di Singapore.
isl ita Ég er næstum búinn. Ho quasi fatto.
isl ita Kaffið gefur orku! Il caffè dà energia!
isl ita Ég sendi Steinu bréf á íslensku. Ho inviato a Steina una lettera in islandese.
isl ita Hvað er klukkan á úrinu þínu? Che ore sono secondo il tuo orologio?
isl ita Ég er ekki í skapi til að þýða þessa setningu. Non ho voglia di tradurre questa frase.
isl ita Ég er ekki í skapi til að læra. Non ho voglia di studiare.
isl ita Áhorfendurnir fögnuðu. Yleisö taputti.
isl ita Þetta kjöt er hrátt. Questa carne è cruda.
isl ita Þú mátt ekki borða hér. Non puoi mangiare qui.
isl ita Ég var tólf tíma í lestinni. Sono stato nel treno per dodici ore.
isl ita Þú vinnur í Mílanó. Tu lavori a Milano.
isl ita Ég lærði málvísindi við háskólann í Kaupmannahöfn. Ho studiato lingue all'università di Copenhagen.
isl ita Allt eða ekkert. O tutto o niente.
isl ita Borðið er grænn. Il tavolo è verde.
isl ita Hneykslismálið skaðaði orðspor fyrirtækisins. Lo scandalo danneggiò la reputazione della società.
isl ita Það eru engin dýr að finna á eynni. Non ci sono animali sull'isola.
isl ita Háskólinn minn er alþjóðlegur. La mia università è internazionale.
isl ita Föðurbróðir minn er reiður. Mio zio è arrabbiato.
isl ita Elskarðu mig? Mi ami?
isl ita Afi minn var bóndi. Mio nonno era un contadino.
isl ita Hver er gítarinn þinn? Qual è la tua chitarra?
isl ita Ég kenni líffræði og frönsku. Insegno biologia e francese.
isl ita Mörgæsir eru skrítnir fuglar. I pinguini sono strani uccelli.
isl ita Þú verður að stunda líkamsrækt. Devi fare esercizio fisico.
isl ita Hann er núna að synda. Lui sta nuotando ora.
isl ita Ég er ekki í skapi til að læra náttúrufræði. Non ho voglia di studiare scienze.
isl ita Ég er hrædd við stríðið. Ho paura della guerra.
isl ita Spilum fótbolta. Giochiamo a calcio!
isl ita Ég á ekki kött. Non ho un gatto.
isl ita Helgi og Hayrünnisa voru gift. Helgi e Hayrünnisa erano sposati.
isl ita Ég vil æfa mig í að skrifa á íslensku. Voglio esercitarmi a scrivere in islandese.
isl ita Ég efast um árangur hans. Ho dubbi sul suo successo.
isl ita Ég sat við hliðina á manni í flugvélinni sem hraut allan tímann. Ero seduto in aereo vicino ad un uomo che ha russato tutto il tempo.
isl ita Já eða nei? Sì o no?
isl ita Ég heiti Jack. Mi chiamo Jack.
isl ita Moskva er rússnesk borg. Mosca è una città russa.
isl ita Hundurinn er minn. Il cane è mio.
isl ita Ég er hrædd við uglur. Ho paura dei gufi.
isl ita Hann er hommi. È gay.
isl ita Barnið er að borða brauð. Il bambino sta mangiando del pane.
isl ita En það fyrsta sem við segjum er „halló.“ Ma la prima cosa che diciamo è "ciao".
isl ita Herbergið hans er alltaf í röð og reglu. La sua stanza è sempre in buon ordine.
isl ita Sumar dómkirkjur voru áður moskur. Alcune cattedrali prima erano moschee.
isl ita Það tók John um tvær vikur að ná sér af veikindum sínum. Ci son volute quasi due settimane a John per riprendersi dalla sua malattia.
isl ita Á ég að loka dyrunum? Chiudo la porta?
isl ita Hún vill prófa japanskan mat. Lei vuole provare il cibo giapponese.
isl ita Súpan er mjög heit. La zuppa è molto calda.
isl ita Hvað er þetta? Che cos'è quella?
isl ita Tölvur eru mjög nytsamlegar. I personal computer sono molto utili.
isl ita Nákvæmlega! Esattamente!
isl ita Ég er í eldhúsinu. Io sono in cucina.
isl ita Hún keypti grænmeti í gær. Lei ha comprato della verdura ieri.
isl ita Ég vil búa í Brasilíu. Voglio vivere in Brasile.
isl ita Hún vill prófa japanskan mat. Lei vuole assaggiare il cibo giapponese.
isl ita Ég var í bíói. Ero al cinema.
isl ita Þetta er hans efsta stund. Questa è la sua undicesima ora.
isl ita Ég veit hann er enn ástfanginn af þér. So che lui è ancora innamorato di te.
isl ita Mig vantar kort. Ho bisogno di una cartina.
isl ita Mér líka kettir. Mi piacciono i gatti.
isl ita Hún sakaði mig um að vera lygari. Lei mi ha accusato di essere un bugiardo.
isl ita Ég þyrfti heila eilífð til að útskýra alltsaman. Mi ci vorrebbe una vita per spiegare tutto.
isl ita Ég er kona. Sono una donna.
isl ita Hvað heitir þú? Come ti chiami?
isl ita Hann fór til Boston í bíl. È andato a Boston in macchina.
isl ita Hvernig skrifar maður ''Eyjafjallajökull''? Come si scrive "Eyjafjallajökull"?
isl ita En hvers vegna? Ma perché?
isl ita Talið þið þýsku? Parla tedesco?
isl ita Þetta eru ekki lyklarnir mínir. Queste chiavi non sono le mie.
isl ita Sagan hans getur ekki verið sönn. La sua storia non può essere vera.
isl ita Allir elska hana. Tutti la amano.
isl ita Hvað þýðir „Tatoeba“? Cosa significa "Tatoeba"?
isl ita Vilt þú meira te? Vuoi più tè?
isl ita Allir elska hann. Tutti lo amano.
isl ita Enginn kom. Non è venuto nessuno.
isl ita Ég vil búa í Brasilíu. Io voglio vivere in Brasile.
isl ita Lampinn er grár. La lampada è grigia.
isl ita Eru þau amerísk? Sono americani?
isl ita Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Menn eru gæddir vitsmunum og samvizku, og ber þeim að breyta bróðurlega hverjum við annan. Tutti gli esseri umani nascono liberi ed eguali in dignità e diritti. Essi sono dotati di ragione e di coscienza e devono agire gli uni verso gli altri in spirito di fratellanza.
isl ita Mörgæsir eru skrítnir fuglar. I pinguini sono uccelli particolari.
isl ita Konan er nakin. La donna è nuda.
isl ita Hvaðan eruð þið? Da dove venite?
isl ita Hvar er japanska sendiráðið? Dov'è l'ambasciata giapponese?
isl ita Ég er frá Ítalíu og tala ítölsku. Vengo dall'Italia e parlo italiano.
isl ita Ég er þreytt. Sono stanca.
isl ita Allen er skáld. Allen è un poeta.
isl ita Hermaðurinn lá kvalinn í rúminu. Il soldato giaceva nel letto in agonia.
isl ita Nú erum við fullorðnir. Ora siamo adulti.
isl ita Hundurinn er besti vinur mannsins. Il cane è il migliore amico dell'uomo.
isl ita Það er snjókoma í París. Nevica a Parigi.
isl ita Gleðileg jól! Buon Natale!
isl ita Karfan mín er full af bókum. Il mio cestino è pieno di libri.
isl ita Ég spila bæði á lúður og píanó. Suono sia la tromba che il piano.
isl ita Líf hennar er ekki eins erfitt og líf hans. La vita di lei non è così difficile come la vita di lui.
isl ita Þú komst fyrir þrem dögum. Sei arrivato tre giorni fa.
isl ita Ég er frjáls núna. Ora sono libero.
isl ita Í gær keypti ég bók. Ieri ho comprato un libro.
isl ita Þú þarft fæðu. Hai bisogno di cibo.
isl ita Hvar býr þessi nemandi? Dove vive questo studente?
isl ita Ég heyrði börnin syngja saman. Ho sentito i bambini cantare insieme.
isl ita Kanntu að nota tölvu? Sai usare il computer?
isl ita Mér er kalt. Ho freddo.
isl ita Hann vinnur alla nóttina. Lavora tutta la notte.
isl ita Af hverju ekki? Perché no?
isl ita Þú náðir þér af því að þú gerðir allt sem læknirinn bað þig um að gera. Sei migliorato perché hai fatto tutto quello che il dottore ti ha chiesto.
isl ita Hann elskar fiskveiðar. Gli piace pescare.
isl ita Við lærðum ensku. Abbiamo studiato inglese.
isl ita Ég kom, sá og sigraði. Venni, vidi, vinsi.
isl ita Þú mátt borða hvað sem þú vilt. Puoi mangiare quello che vuoi.
isl ita Það verður dimmt allt í einu. Si fece improvvisamente buio.
isl ita Ég er á móti stríðinu. Sono contro la guerra.
isl ita Já. Sì.
isl ita Helgi og Hayrünnisa voru hjón. Helgi e Hayrünnisa erano una coppia.
isl ita Hvers vegna er ég að læra íslensku? Perché sto studiando l'islandese?
isl ita Skyr er líkt jógúrt. Lo skyr è simile allo yogurt.
isl ita Á Íslandi eru margir jöklar. In Islanda ci sono molti ghiacciai.
isl ita Blaðið kemur út tvisvar í mánuði. Il giornale esce due volte al mese.
isl ita En það fyrsta sem við segjum er „góðan daginn.“ Ma la prima cosa che diciamo è "buongiorno".
isl ita En af hverju? Ma perché?
isl ita Ég er að læra á bókasafninu. Sto studiando in biblioteca.
isl ita Velkomin á heimasíðu Tatoeba verkefnisins. Benvenuti sul sito web del Progetto Tatoeba.
isl ita Má ég spila á hörpuna? Posso suonare l'arpa?
isl ita Ég er svo þreytt... Sono così stanca...
isl ita Hundurinn borðaði ekki kjötið. Il cane non ha mangiato la carne.
isl ita Leyfðu mér að athuga dagskrána mína. Fammi controllare l'agenda.